17.05.2013 22:01

Kvennareið Brimfaxa

 
Félagskonur Brimfaxa!  nú er komið að kvennareiðinni skemmtilegu en hún verður
laugardaginn 25. maí
 
Við ætlum að leggja af stað frá hesthúsahverfinu kl: 18:30 og halda út á Stað (förum neðri leiðina)
 
Kjúklingapottréttur frá Láka á Salthúsinu mun bíða okkar í sumarbústað þeirra Stakkavíkurhjóna.
 
Þeminn er sauðkindin !!!!
Nú er um að gera að dressa sig upp í einhverju sem tilheyrir íslensku sauðkindinni.
 
Verð pr. mann er 3000 kr.
Miðað er við lágmark 10 konur, (við breytum matseðlinum ef við verðum færri og við látum ykkur vita ef svo verður).
 
Þær sem ætla að fara, vinsamlegast látið vita og greiðið í síðasta lagi þriðjudaginn 21. maí.
Þið getið greitt í gegnum heimabankann, reikn. uppl. verða gefnar upp við skráningu.
Skráning er í síma: 661-2046 eða á netfangið brimfaxi@gmail.com
Flettingar í dag: 681
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 162
Gestir í gær: 56
Samtals flettingar: 947140
Samtals gestir: 116033
Tölur uppfærðar: 17.10.2019 05:04:37