31.03.2015 16:06

Páska bingóið

Krakkarnir létu sig ekki vanta á páska bingóið og vinningarnir voru páskaegg af ýmsum stærðum og aukavinningarnir fjölbreyttir.
Allir krakkarnir fengu svo páskaegg nr. 1 með málshætti í lok bingósins.
Nefndin vill þakka veitingastofunni Vör, Hafnargötu 9 fyrir aðstöðuna og öllum sem gáfu páskaeggin og aukavinningana.

Gefendur páskaeggja og aukavinninga voru:

Aðalbraut
Arctic horses
Bláa lónið
Bryggjan kaffihús
Edith betra hár
Einhamar ehf
Hraun Grindavík
Veitingahúsið Brúin
Voot Beita

Myndir má sjá í myndaalbúminu.

Flettingar í dag: 713
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 162
Gestir í gær: 56
Samtals flettingar: 947172
Samtals gestir: 116035
Tölur uppfærðar: 17.10.2019 05:38:36