04.04.2015 13:25

Hesta- og menningardagurinn

Myndir frá Hesta- og menningardegi Brimfaxa eru komnar í myndalbúmið sem Jóhanna Harðardóttir og Sylvía Sól Magnúsdóttir tóku.

Forsíðumyndin er af Ólafi R. Sigurðssyni að leggja af stað í reiðtúrinn og myndina tók Jóhanna Ólafsdóttir.

Flettingar í dag: 146
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 261
Gestir í gær: 75
Samtals flettingar: 925000
Samtals gestir: 113240
Tölur uppfærðar: 17.7.2019 06:54:02