16.03.2016 19:07

Smalamót

Smalamót æskulýðsdeildar sem átti að vera nk. laugardag verður frestað fram á fimmtudaginn 24. mars (skírdag) en þá verður smalamót fyrir bæði börn og fullorðna.
Mótið verður í reiðhöllinni hjá Palla og Mundu.

Keppt verður í barna, unglinga og pollaflokkum og fullorðinsflokk.
Yngri flokkarnir byrja kl. 13:00
Fullorðinsflokkur byrjar kl. 16:00

3 efstu sætin í barna- og unglingaflokkum verðlaunuð en allir verðlaunaðir í pollaflokk.
Ekkert skráningargjald.
3 efstu sætin í fullorðinsflokk verðlaunuð.
Skráningargjald 1000 kr. og greiðist á staðnum.

Nauðsynlegt er að skrá í barna, unglinga, og pollaflokkana.
Skráningafrestur er til miðnættis sunnudaginn 20. mars.
Skráning er hafin í síma 848-0143

Kveðja, æskulýðsdeild og mótanefnd.

Flettingar í dag: 14
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 2323
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 653885
Samtals gestir: 67036
Tölur uppfærðar: 14.9.2024 00:11:15