09.06.2020 21:54

SAMFÉLAG ÍSLENSKA HESTSINS

Ert þú í hestamannafélagi?

Landssamband hestamannafélaga og Horses of Iceland hafa tekið höndum saman og sett af stað átak til þess að vekja athygli á samfélagi hestamanna í hestamannafélögunum og því góða starfi sem þar er unnið. Hestamannafélögin halda úti mjög fjölbreyttu starfi þar sem mikil áhersla er lögð m.a á æskulýðsstarf og uppbyggingu reiðvega auk fjölda annara verkefna sem stuðla að því að þú getir stundað þína hestamennsku á sem bestan hátt. Hestamannafélögin sjá m.a. um að moka sjó af reiðvegum, bjóða upp á reiðnámskeið, sjá um byggingu og rekstur reiðhalla og setja upp hringgerði svo eitthvað sé nefnt.

Ert þú í hestamannafélagi? 

Skráðu þig í hestamannafélag hér:

Flettingar í dag: 78
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 2323
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 653949
Samtals gestir: 67037
Tölur uppfærðar: 14.9.2024 00:54:04