28.04.2021 22:16

Plokk


Krakkarnir í Brimfaxa skellu sér að plokka á plokkdeginum 24.apríl og fylltu 2 kör og 1 kerru af rusli.
Þess má geta að í mars sl. þá fóru þau á einum góðum degi og plokkuðu líka helling þá. 
Frábært hjá ykkur krakkar 
Flettingar í dag: 260
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 313
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 1208705
Samtals gestir: 149698
Tölur uppfærðar: 12.6.2021 22:57:08