21.03.2022 23:15

Sindri sigraði og Magnús í úrslitum

 

Opna Blue Lagoon töltmót og opna þrígangsmót Spretts voru haldin á dögunum.

Bræðurnir Sindri Snær og Magnús Máni kepptu með glæsilegum árangri.
 

Sindri Snær Magnússon sigraði í T7 barnaflokk á Opna Blue Lagoon mótinu á

Gjöf frá Hofsstöðum.

Magnús Máni Magnússon varð í 6. sæti í A-úrslitum í 3 flokk á Þrígangsmótinu 

á Atorku frá Aðalbóli 1.

 

Flettingar í dag: 1892
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 721
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 97696
Samtals gestir: 4647
Tölur uppfærðar: 6.7.2022 12:35:51