Um félagið
Félagsgjöld fyrir árið 2019
Börn að 16 ára aldri: 0 kr.
16 - 21 árs: 6.000 kr.
Einstaklingsgjald: 12.000 kr.
Hjónagjald: 17.000 kr.
Eldri borgarar: 0 kr.
(70 ára og eldri)
Til að ganga í félagið sendu tölvupóst á netfangið klara@bluelagoon.is
Hestamannafélag Grindavíkur var stofnað þann 25. mars 2010
Stofnfélagar félagsins voru 64 hestamenn á öllum aldri.
Félagsbúningur Brimfaxa er:
Svartur jakki með merki félaginu.
Hvít skyrta.
Turkish blátt bindi.
Hvítar reiðbuxur.
Svört stígvél
|
||