Dagskrá 2017

    

Janúar
 
Lau. 7. jan. - Reiðhallaropnun kl. 13:00
Lau. 14. jan. - Námskeið með Magga Lár
Sun. 22. jan. - Borið á reiðtygi og búa til hestanammi
Þriðjud. 31. jan - Leikja- og spilakvöld
Ódagsett - Fyrirlestur
Ódagsett - reiðnámskeið byrja
 
Febrúar
 
Félagsreiðtúr alla sunnudaga kl. 13:00
Lau. 4. feb - Opið ísmót á Bessastaðatjörn (ef veður leyfir)
Fös. 10. feb. - Keiluferð
Lau. 18. feb - Vetrarleikar 1: Grímutölt - í Brimfaxahöllinni
Þri. 21. feb. - Þrautabraut
Lau. 25. feb. - Smalamót yngri flokka
 
Mars
 
Félagsreiðtúr alla sunnudaga kl. 13:00
Lau. 4. mars - Vetrarleikar 2: Þrígangur - á Sótavelli (ef veður leyfir, annars inni)
Mánud. 6. mars - Fræðsla
Lau. 18. mars - Folaldasýning
 
Apríl
 
Félagsreiðtúr alla sunnudaga kl. 13:00
Lau. 1. apríl - Vetrarleikar 3: Tölt T7 og T3 - á Sótavelli (ef veður leyfir, annars inni)
Fimmtud. 6. apríl - Hestafótbolti
Fös. 7. apríl - Skemmtimót - hindrunarstökk, smali, liðakeppni ofl.
Miðvikud. 12. apríl - Páskabingó
Lau. 15. apríl - Ratleikur á hestum fyrir alla fjölskylduna
Fim. 20. apríl - Ístölt formannsins
Lau. 29. apríl - Ræktunar- og kerruferð / Litlaland í Ölfusi
 
Maí
 
Félagsreiðtúr alla sunnudaga kl. 13:00
Mán. 1. maí - Skálareið
Sun. 14. maí - Ferð á feti
lau - sun. 20 -21 maí - Opið íþróttamót - á Sótavelli
Miðvikud. 24. maí - Amazing Race
 
Júní
 
Lau. 3. júní - Gæðingakeppni með Brimfaxa og Adam - á Sótavelli
Lau. 17. jún - Fánareið
Mán. 26.jún - Sumarnámskeið byrja
 
Júlí
 
21. - 24. júlí - Hestaferð
Flettingar í dag: 182
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 933
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 813069
Samtals gestir: 93520
Tölur uppfærðar: 23.9.2018 17:34:43