05.09.2010 15:40

Helgi frá Stafholti í úrslitum á íslandsmóti


Gæðingurinn Helgi frá Stafholti sem er úr ræktun Palla Jóa og Mundu í Stafholti stóð sig vel á nýliðnu Íslandsmóti í hestaíþróttum. Helgi varð í 6 sæti í slaktaumatölti en hann var að keppa í þessari grein í fyrsta skipti. Hann var í 1-2 sæti eftir fyrstu tvær umferðirnar en datt svo neðar í síðustu umferðinni. Helgi var setin af Snorra Dal en knapinn sá bjó í Grindavík á yngri árum. Gaman verður að fylgjast með þeim í framtíðinni.

Flettingar í dag: 140
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 120
Gestir í gær: 62
Samtals flettingar: 334655
Samtals gestir: 31849
Tölur uppfærðar: 27.9.2023 06:51:25