27.02.2011 15:30

Helgi frá Stafholti í 3. sæti



Föstudaginn 25. febrúar keppti Snorri Dal fyrir Sörla í keppni milli félaga á höfuðborgarsvæðinu á Helga frá Stafholti. Margir mjög sterkir hestar voru meðal keppenda og endaði Helgi í þriðja sæti með einkunina 7.0 sem verður að teljast mjög viðunnandi þar sem vitað er að hann á mikið inni ennþá. Þetta er enn eitt dæmið um góðan árangur í hrossarækt í Grindavík og má geta þess að áður hefur Styrmir náð langt með hana Stakkavík sem er undan henni Fold frá Grindavík. Og hvað skyldu svo Raggi og Stebbi gera í framtíðinni ?

Flettingar í dag: 63
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 120
Gestir í gær: 62
Samtals flettingar: 334578
Samtals gestir: 31842
Tölur uppfærðar: 27.9.2023 06:08:47