27.02.2012 14:35

Úrslit og myndir frá smala.Brimfaxi hélt sitt fyrsta hraðfimimót (Smala) í reiðhöll Palla Jóa og Mundu sl. sunnudag. Mikil þáttaka var á mótið og sigurvegarinn var Steingrímur Pétursson á Tign frá Leirulæk.
Myndir frá mótinu má sjá á
www.flickr.com/brimfaxi  
önnur úrslit voru eftirfarandi: jafnar í öðru sæti voru Erla Ölvers á Zodiak á timanum 1,19 og Jóhanna Harðardóttir á Byr.
Í þriðja sæti var Katrín á Berki, á tímanum 1,29
Stjórn Brimfaxa óskar ykkur til hamingju og þakkar þeim sem önnuðust undirbúning og framkvæmd mótsins. Þökkum einnig Mundu og Palla fyrir lánið á höllinni og allar kaffiveitingarnar.
Stjórn Brimfaxa.
Flettingar í dag: 3524
Gestir í dag: 275
Flettingar í gær: 1612
Gestir í gær: 130
Samtals flettingar: 549027
Samtals gestir: 58828
Tölur uppfærðar: 21.6.2024 21:55:07