05.06.2012 12:00

Landsmótsúrtaka og úrslit Brimfaxa

Sameiginlegt Hestaþing/úrtaka Mána og Brimfaxa var haldið á Mánagrund 2-3 júní 2012.

Brimfaxi á 1 sæti í hvern flokk á landsmót hestamanna sem haldin verður í Reykjavík 25. júní - 1. júlí 2012

2 fulltrúar koma til með að keppa í A og B flokk fyrir Brimfaxa og þau eru:

A flokkur - Kaldi frá Meðalfelli. Eig Páll Jóhann Pálsson, Snorri Dal Sveinsson

B flokkur -  Ófelía frá Holtsmúla 1. Eig. Hermann Thorstensen Ólafsson.

Brimfaxafélagar fóru einnig í úrslit í þeim greinum sem þeir kepptu í og veitti Brimfaxi verðlaunagrip fyrir efsta sæti Brimfaxafélaga í úrslitum og verðlaunapening fyrir önnur sæti og landsmótsæti.

Gefandi verðlaunana var Einhamar ehf.

Kaldi frá Meðalfelli. Eig. Páll Jóhann Pálsson, Snorri Dal Sveinsson. Knapi: Snorri Dal Sveinsson. 3 sæti í úrslitum í A flokk.

Helgi frá Stafholti. Eig. Marver ehf. Knapi: Snorri Dal Sveinsson. 2 sæti í úrslitum í B flokk

Fleygur frá Hólum. Eig. og knapi: Sigurður Þór Jónsson. 5 sæti í úrslitum í B-flokk.

Fenja frá Holtsmúla. Eig. og knapi: Valgerður Valmundsdóttir. 3 sæti í úrslitum í B-flokk áhugam.

Brimfaxi þakkar Mána kærlega fyrir samstarfið.
Kveðja, stjórnin.

 

Flettingar í dag: 147
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 2390
Gestir í gær: 115
Samtals flettingar: 480729
Samtals gestir: 49108
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 09:22:24