04.07.2012 15:40

LM 2012



Kaldi frá Meðalfelli á LM 2012.

 
Brimfaxafélögum gekk vel á landsmóti hestamanna sem fór fram í Reykjavík 25 júní - 1 júlí 2012.
 
Í forkeppni í A-flokki fékk Kaldi frá Meðalfelli 8,32 í einkunn.
 
Í forkeppni í B-flokki fékk Ófelía frá Holtsmúla 8,39 í einkunn.
 
Þess má einnig geta að Kraftur frá Þorlákshöfn sem er í eigu Stefáns Þ. Kristjánssonar keppti í barnaflokki fyrir hestamannafélagið Mána og fékk einkunina 8,10.
 
Til hamingju Brimfaxafélagar með góðan árangur á landsmóti.
 
Flettingar í dag: 2244
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 1464
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 653792
Samtals gestir: 67033
Tölur uppfærðar: 13.9.2024 22:44:07