12.07.2012 13:53

Bein útsending frá NM í Eskilstuna





Norðurlandamótið í hestaíþróttum fer fram dagana 2. - 5. ágúst n.k. Svíarnir munu sýna beint á netinu frá keppninni síðustu tvo daga mótsins, þ.e. 4. - 5. ágúst, á vefsíðunni www.nc2012.se.

Íslenska landsliðið er í mótun og verður tilkynnt mánudaginn 16. júlí kl. 16:00. Það er að sjálfsögðu magnað að geta fylgst með okkar fólki í keppni og öllum úrslitum á netinu. 

Hér má sjá kynningarmyndband fyrir norðurlandamótið.


Flettingar í dag: 321
Gestir í dag: 84
Flettingar í gær: 475
Gestir í gær: 166
Samtals flettingar: 223350
Samtals gestir: 16664
Tölur uppfærðar: 25.3.2023 18:41:08