19.09.2012 22:38

Sögusetur íslenska hestsins

Sögusetur íslenska hestsins var stofnað að Hólum í Hjaltadal 9. júní 2001 af Hestamiðstöð Íslands, Byggðasafni Skagfirðinga og Hólaskóla. Sögusetrið var gert að sjálfseignarstofnun árið 2006 og eru stofnaðilar hennar Byggðasafn Skagfirðinga og Hólaskóli.

Á vefsíðu sögusetursins má finna mikið af fróðleik um íslenska hestinn. Vefsíðuna má sjá hér:

http://www.skagafjordur.is/subfrontpage_sogusetur.asp?cat_id=1635

Flettingar í dag: 2268
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 1464
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 653816
Samtals gestir: 67033
Tölur uppfærðar: 13.9.2024 23:06:26