24.09.2012 22:03

Hestar í heimildaþætti.




Margir Brimfaxafélagar eru sauðfjáreigendur og smala sínu fé í Þórkötlustaðarétt á haustin. Smalið er vinsælt meðal hestamanna hvort sem þeir eru að smala eða fara sér til skemmtunar og hjálpa til við smal og rekstur.

Stöð 2 var með kvikmyndaupptöku í rekstrinum á heimildaþætti sem þeir eru að framleiða um Reynistaðabræður, þar sem Grindvískt sauðfé og hestar frá www.arctichorses.com léku aðalhlutverkið í þeirri upptöku.

Flettingar í dag: 2231
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 1464
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 653779
Samtals gestir: 67031
Tölur uppfærðar: 13.9.2024 22:21:15