03.12.2012 22:33

Fésbók!




Brimfaxi hefur opnað fésbókarsíðu.

Fésbókarsíðan er hugsuð til að setja inn tilkynningar um viðburði hjá félaginu sem settar eru hér á þessa vefsíðu.
Hér er linkur á fésbókarsíðuna: http://www.facebook.com/brimfaxi
Einnig er linkur á síðuna hér til vinstri undir: Tenglar

Stjórnarmenn Brimfaxa senda einnig út fjöldapóst um ýmsar tilkynningar, auglýsingar og fl. sem rata ekki endilega hér á vefsíðuna, því væri gott að ef einhver sem er í félaginu hefur ekki fengið póst eða hefur skipt um netfang, að senda nafn og netfangið sitt á [email protected]

Kveðja
Stjórnin.
Flettingar í dag: 478
Gestir í dag: 138
Flettingar í gær: 551
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 336854
Samtals gestir: 32597
Tölur uppfærðar: 2.10.2023 19:52:38