14.03.2013 22:20

Barnasmali/hraðfimi og Brimfaxa

 
Laugardaginn 23. mars 2013 verður barnasmali/hraðfimi kl. 14:00 og
Brimfaxa fimi kl. 20:00 í reiðhöll Palla Jóa og Mundu.
 
Barnasmali/hraðfimi:
 
Mótið byrjar kl. 14:00
 
Öllum félagskrökkum er heimild þáttaka (keppendur verða
að koma með hest) og allir fá þáttökuverðlaun.
 
Keppt verður í 3 flokkum:
- Teymdir pollar
- Ríðandi pollar
- Barnaflokk
 
Skráning til þriðjudaginn 19 mars til kl. 23:59 á netfangið
[email protected] eða í síma 848-0143.
Ekkert skráningargjald.
 
Brimfaxa fimi.
 
Mótið byrjar kl. 20:00
 
Keppt verður í karla og kvennaflokk.
 
Skáningargjald 500 kr. og skráning á staðnum.
 
Kveðja,
Æskulýðsnefnd og mótanefnd.
Flettingar í dag: 398
Gestir í dag: 131
Flettingar í gær: 551
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 336774
Samtals gestir: 32590
Tölur uppfærðar: 2.10.2023 19:09:41