19.03.2013 22:19

Birtingur frá Stafholti

 
Birtingur frá Stafholti var í 1. sæti í flokki hestfolalda á opnu folaldasýningu Sörla og vann einnig titilinn glæsilegasta folald sýningarinnar.
 
Faðir Birtings er Mídas frá Kaldbak og móðir Birta frá Heiði.
Eigendur og ræktendur eru Páll J. Pálsson og Guðmunda Kristjánsdóttir.
 
Nánar um úrslit má sjá hér: http://www.hestafrettir.is/urslit-folaldasyningar-sorla-2013/
 
Flettingar í dag: 592
Gestir í dag: 148
Flettingar í gær: 551
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 336968
Samtals gestir: 32607
Tölur uppfærðar: 2.10.2023 20:56:52