24.03.2013 13:46

Karla og kvennatölt Mána

 
Nokkrir Brimfaxafélagar (sem eru einnig Mánafélagar) skelltu sér að keppa á karla og kvennatölti Mána sem var haldið föstudaginn 22. mars í Mánahöllinni á Mánagrund.
 
Ragnar Eðvaldsson gerði sér lítið fyrir og sigraði 2. flokk karla og Cora J. Claas var í 4. sæti í 2. flokki kvenna.
 
Öll úrslit má finna á Mánavefsíðunni www.mani.is
Flettingar í dag: 3636
Gestir í dag: 279
Flettingar í gær: 1612
Gestir í gær: 130
Samtals flettingar: 549139
Samtals gestir: 58832
Tölur uppfærðar: 21.6.2024 23:20:53