24.03.2013 14:02

Brimfaxa fimin

 
Brimfaxa fimi var haldið í reiðhöll Palla Jóa og Mundu laugard. 23. mars.
 
Einhamar ehf. gaf glæsilegar hestastyttur fyrir 1. sæti í karla- og kvennaflokk.
 
FMS gaf kaffi, mjólk og plastglös.
 
Keppt var um 5 verðlaunasæti og farnar voru 2 umferðir og gilti besti tíminn. Hart var barist um hvert sek.brot og mátti sjá gríðarleg tilþrif og einvígi.
 
Úrslit urðu eftirfarandi.
 
Kvennaflokkur:
1. Jóhanna Harðardóttir - 41,4 sek.
2. Cora J. Claas - 41,9 sek.
3. Stella Ólafsdóttir - 50,2 sek.
4. Guðlaug B.Klemenzdóttir - 54,7 sek.
5. Guðbjörg Pétursdóttir - 54,8 sek.
6. Valgerður S. Valmundsd. - 61,7 sek.
 
Karlaflokkur:
1. Jón Ásgeir Helgason - 36,6 sek.
2. Páll Jóhann Pálsson - 43,1 sek.
3. Steingrímur Pétursson - 43,1 sek.
4. Guðjón V. Guðmundsson - 45,4
5. Ragnar Eðvaldsson - 47,6 sek.
6. Hörður Sigurðsson - 50,0 sek.
7. Stefán Þ. Kristjánsson - 60,3 sek.
8. Hilmar Knútsson - 60,5 sek.
 
Mótanefnd og æskulýðsnefnd.
Flettingar í dag: 350
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 586
Gestir í gær: 40
Samtals flettingar: 590149
Samtals gestir: 62591
Tölur uppfærðar: 21.7.2024 16:03:23