Páskareiðtúr.
28. mars Skírdagur
Riðið verður inn á Fitjar og tilbaka. Lagt verður stundvíslega af stað kl. 14:00 frá Reiðhöllinni.
Einhverjir ætla að keyra hestana sína til Grindavíkur og koma ríðandi tilbaka á Skírdag og mæta hópnum við Fitjar.
Grindavíkurheimsókn.
10. og 11. maí föstudagur og laugardagur.
Riðið til Grindavíkur á föstudeginum 10 maí. Lagt verður stundvíslega af stað frá Reiðhöllini kl 18:00 og munu við geyma hestana í Grindavík um nóttina.
Laugardaginn 11. maí verður riðið tilbaka frá Grindavík. Lagt verður stundvíslega af stað kl. 16:00.
© 2023 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is