27.03.2013 11:21

Reiðnámskeið fyrir fullorðna

Reiðnámskeið fyrir fullorðna.
 
Kennari er Cora J. Claas.
Fyrsti tíminn er nk. þriðjudagskvöld 2 apríl.
 
- kennt verður í 6 skipti (alltaf á þriðjudagskvöldum)
- Þið komið með ykkar hest.
- Annaðvhvort 2 eða 4 í hóp. Í hóptímum læra allir það sama en í 2 manna hóp geta tímar verið einstaklingsmiðaðri.
- Dagsetningar: 2/4 - 9/4 - 16/4 - 23/4 - 30/4 - 7/5.
- Verð fyrir pr. mann í 2 manna hóp er 18.000 kr. og fyrir pr. mann í 4 manna hóp er 10.500 kr.
 
Skráningar eru hafnar og um að gera að skrá sig sem fyrst í síma 844-6967 eða senda póst á netfangið [email protected]
 
Minnum á opna íþróttamót Mána sem haldið verður á Mánagrund dagana 19 - 21 apríl, þessi námskeið geta hjálpað þeim sem stefna á að keppa.
 
Barna og unglinganámskeið.
 
Áætlað er að halda er keppnisnámskeið fyrir börn og unglinga, vinsamlegast hafið samband sem fyrst til að fá nánari upplýsingar um fyrirkomulag, tímasetningu og verð í síma 844-6967 eða senda póst á netfangið [email protected]
 
Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga hefjast 22 Apríl.
kennari er Cora J. Claas.
Allar nánari upplýsingar um barna og unglinganámskeiðin verða auglýstar síðar.
 
Kveðja,
Fræðslunefnd.
 
Flettingar í dag: 436
Gestir í dag: 135
Flettingar í gær: 551
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 336812
Samtals gestir: 32594
Tölur uppfærðar: 2.10.2023 19:31:18