
Nokkrar myndir frá páskabingóinu eru komnar í myndaalbúmið.
Yfir 20 krakkar mættu í páskabingóið og var mjög gaman hjá krökkunum.
Styrktaraðilar voru:
Arctic Horses.
Bryggjan.
Samkaup.
Salthúsið.
Sjómannastofan Vör.
Strigaprent.
Aðalbraut.
Vísir.
Pizza islandia.
Við þökkum einnig Stakkavík fyrir aðstöðuna og Kvennfélagi Grindavíkur fyrir bingóspjöldin.
Kveðja,
æskulýðsnefnd Brimfaxa.