12.04.2013 22:30

Árshátíð Brimfaxa 19. apríl

Þann 19 apríl verðum við með árshátíð okkar í Salthúsinu. Reiðmenn vindanna verða með tónleika eins og í fyrra og við komum saman og borðum og sprellum eitthvað og sýnum á okkur sparihliðarnar.

Til þess að halda miðaverðinu í lágmarki þá ætlum við að hafa pottrétt Láka spes, kaffi og konfekt.

Miðaverð 5100 pr mann.

Vinsamlegast látið formanninn vita fyrir þriðjudag ef þið ætlið að gleðjast með okkur á netfangið [email protected] eða í síma 898 5696.
Flettingar í dag: 937
Gestir í dag: 447
Flettingar í gær: 664
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 337977
Samtals gestir: 33068
Tölur uppfærðar: 3.10.2023 18:46:44