21.04.2013 20:43

Skemmtileg krakkaferð.

 
Í blíðskaparveðri var farin skemmtilegur reiðtúr í dag með yngstu meðlimi Brimfaxa. Ferð á feti var slagorðið. Eftir reiðtúrinn fengu allir hressingu og farið var í leiki.
Myndir frá ferðinni eru í myndaalbúminu.
 
Kv. Æskulýðsnefnd.
Flettingar í dag: 937
Gestir í dag: 447
Flettingar í gær: 664
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 337977
Samtals gestir: 33068
Tölur uppfærðar: 3.10.2023 18:46:44