28.04.2013 23:24

Skálareið

 

Sælir Félagar.
Miðvikudaginn 1. mai verður Skálareiðtúrinn okkar, lagt verður af stað frá hesthúsahverfinu kl. 13 stundvíslega.
Kaffi og eitthvað með því á áfangastað. Spáin er góð fyrir miðvikudag og vonandi geta sem flestir tekið þátt í þessu
með okkur. Sjáumst hress og kát.
Kv. Stjórnin.

Flettingar í dag: 997
Gestir í dag: 448
Flettingar í gær: 664
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 338037
Samtals gestir: 33069
Tölur uppfærðar: 3.10.2023 19:30:50