05.05.2013 19:40

Þakkir

 

Hestamannafélagið Brimfaxi vill koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem styrktu okkur fyrir innanfélagsmótið okkar og alla þá velvild og stuðning sem okkur hefur verið sýndur. Það er ómetanlegt að finna fyrir jákvæðni og velvild í okkar garð sem gerir okkur auðveldara að byggja upp félagsstarfið. Eflum andann og treystum unglingastarfið.
Takk kærlega fyrir.
Fyrir hönd Brimfaxa.
Hilmar K. Larsen formaður.

Flettingar í dag: 14
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 2323
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 653885
Samtals gestir: 67036
Tölur uppfærðar: 14.9.2024 00:11:15