15.05.2013 14:14

Hreinsun í kvöld 15 maí

Kæru félagar.
Það eru komnir tveir gámar fyrir hreinsunarátakið okkar.
Annar gámurinn er fyrir plast og annað dót og hinn fyrir járn og gaddavír.
Í kvöld 15. maí ætlum við að mæta og hreinsa girðinguna okkar og í hverfinu sjálfu.
Mæting kl. 20:00
Sjáumst hress og kát, margir vinna létt verk.
Kveðja stjórnin.
Flettingar í dag: 2
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 2234
Gestir í gær: 270
Samtals flettingar: 389213
Samtals gestir: 40322
Tölur uppfærðar: 8.12.2023 00:01:33