20.06.2013 22:25

Vigdísarvallaferð



Kæru félagar.
Nú er komið að árlegu ferð okkar á Vigdísarvelli um helgina og er meiningin að leggja af stað frá hesthúsahverfinu föstudaginn 21. kl.16.30 (hálffimm) Það kostar 300 kr nóttin fyrir hrossið og er fólk beðið um að taka með sér pening til að greiða gjaldið. Það verður flutt uppeftir hey til að gefa með beitinni sem er orðin frekar lítil.
Svo er bara að muna eftir góðaskapinu og tjaldinu og einhverju til að grilla. Góða ferð.
Kv.
Herra Hilmar formaður.
Flettingar í dag: 553
Gestir í dag: 145
Flettingar í gær: 551
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 336929
Samtals gestir: 32604
Tölur uppfærðar: 2.10.2023 20:35:15