18.09.2013 22:05

Virðum gangstéttirnar!



Ábending hefur borist til stjórnar Brimfaxa um hestatað á gangstéttum og gangstígum í Grindavík. Stjórn Brimfaxa vill koma því á framfæri til allra hestamanna að fara ekki á hestunum eða teyma þau á gangstéttum og gangstígum, ef er óumflýjanlegt fyrir hestana að fara yfir gangstéttir, gangstíga eða götur, vinsamlegast farið strax og þrífið upp eftir hrossin ef þau skilja eitthvað eftir sig.
Kveðja,
Stjórn Brimfaxa.
Flettingar í dag: 1060
Gestir í dag: 456
Flettingar í gær: 664
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 338100
Samtals gestir: 33077
Tölur uppfærðar: 3.10.2023 20:13:00