21.11.2013 07:45

Forsala á landsmót 2014



21.Landsmót hestamanna verður haldið á Hellu dagana 30.júní -6.júlí 2014. Landsmótið er einn stærsti íþróttaviðburður sem haldinn er á Íslandi - viðburður sem enginn ætti að missa af.

Þér býðst að kaupa vikupassa á Landsmót á frábærum forsölukjörum!

Meðlimir í LH/BÍ greiða aðeins kr.12.000 fyrir vikupassann.

Athugið! Þetta dúndurtilboð stendur aðeins til og með 31.12.2013

Miðasalan er opin!
https://tickets.landsmot.is/
Flettingar í dag: 207
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 120
Gestir í gær: 62
Samtals flettingar: 334722
Samtals gestir: 31854
Tölur uppfærðar: 27.9.2023 07:34:16