05.12.2013 17:01

Jólakortin


Mynd: Jóhanna Harðardóttir

Krakkarnir í Brimfaxa mættu í Stakkavík að teikna, mála og lita á jólakort og umslög handa styrktaraðilum Brimfaxa. Létt var yfir krökkunum og að loknu verki var óvænt pizzuveisla sem vakti mikla lukku. Nokkrar myndir eru komnar í myndaalbúmið.
Kveðja,
Æskulýðsnefndin.

Flettingar í dag: 63
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 120
Gestir í gær: 62
Samtals flettingar: 334578
Samtals gestir: 31842
Tölur uppfærðar: 27.9.2023 06:08:47