17.01.2014 14:47

Reiðhöllin


Sæl öllsömul og gleðilegt ár.

Nú þurfum við að taka til hendinni í reiðhöllinni það geta allir nýst við þurfum að raka yfir gólfið og ýmislegt annað.
Þeir sem geta komið með hrífu taka hana með og ekki gleyma góða skapinu.
Hefjumst handa kl. 10.00

Sjáumst, formaðurinn.

Flettingar í dag: 99
Gestir í dag: 48
Flettingar í gær: 252
Gestir í gær: 108
Samtals flettingar: 335573
Samtals gestir: 32231
Tölur uppfærðar: 30.9.2023 05:47:08