09.05.2014 23:08

Kilja frá Grindavík í A-úrslit

 
Kilja frá Grindavík fór í A-úrslit í tölti meistaraflokks á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks.
Knapi hennar er Jakob Svavar Sigurðsson og mun hann mæta með hana í A-úrslitin sunnudaginn 11. maí sem byrjar kl. 20:00.
Eigandi og ræktandi Kilju er Hermann Th. Ólafsson.
Hér fyrir ofan má sjá mynd af Kilju og Jakobi í forkeppninni í kvöld.
Flettingar í dag: 376
Gestir í dag: 129
Flettingar í gær: 551
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 336752
Samtals gestir: 32588
Tölur uppfærðar: 2.10.2023 18:47:47