
Ágætu félagsmenn.
Það er ætlunin að bera á beitarhólfin í kvöld kl. 20.00 það er búið að bera á það sem traktorinn komst yfir og þá er bara eftir að bera á restina.
Mætum með fötur og hespum þessu af, munið að margar hendur vinna létt verk.
Kv.
Formaðurinn