21.05.2014 17:21

Hreinsun 22. maí

Sælt veri fólkið.
Það er ætlunin að vera með hreinsunarátak annað kvöld (22. maí) klukkan 20.00 og geta þá hesthúsaeigendur notað tækifærið og losað sig við plast og annað rusl í gáminn, allt nema járn. Það tekur ekki nema 1-2 tíma að fara yfir svæðið ef að við hjálpumst að við átakið. Gaman væri að sjá sem flesta, ekki láta okkur þessa sömu einstaklinga alltaf sjá um streðið, stöndum saman og höfum gaman.
Kv. formaðurinn

Flettingar í dag: 436
Gestir í dag: 135
Flettingar í gær: 551
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 336812
Samtals gestir: 32594
Tölur uppfærðar: 2.10.2023 19:31:18