
Töltmót Brimfaxa verður sunnudaginn 25. maí kl. 14:00.
Breyting hefur verið gerð og keppt verður í eftirtöldum flokkum:
Pollaflokk, barnaflokki, unglingaflokki, kvennaflokki og karlaflokki.
5 efstu sætin verðlaunuð í öllum flokkum nema í pollaflokk þá fá allir þáttökuverðlaun.
Eingöngu skuldlausir félagmenn hafa þáttökurétt.
Skráning á staðnum og engin skráningargjöld.
Einhamar er styrktaraðili mótsins.
Kvennadeild Brimfaxa verður með veitingar til sölu á vægu verði, nánar auglýst síðar.
Kveðja, mótanefnd