24.05.2014 16:50

Töltmótið á morgun


 
Töltmót Brimfaxa verður á morgun sunnud. 25. maí kl. 14:00.
 
Mótið byrjar kl. 14:00 á pollaflokk og þar strax á eftir barnaflokk og unglingaflokk. 
Síðan verður 30. mín hlé og byrjað á kvennaflokk og síðan karlaflokk. 
 
5 efstu sætin verðlaunuð í öllum flokkum nema í pollaflokk þá fá allir þáttökuverðlaun.
 
Eingöngu skuldlausir félagmenn hafa þáttökurétt.
Skráning á staðnum og engin skráningargjöld.
 
Einhamar er styrktaraðili mótsins.
 
Kvennadeild Brimfaxa verður með veitingar til sölu og ATH. að það er engin posi á staðnum.
Flettingar í dag: 514
Gestir í dag: 142
Flettingar í gær: 551
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 336890
Samtals gestir: 32601
Tölur uppfærðar: 2.10.2023 20:14:07