09.06.2014 20:23

Kvennareið 12. júní

 
Kvennareið Brimfaxa verður farin fimmtudaginn 12. júní frá reiðhöllinni okkar. Lagt verður af stað kl 19:00 stundvíslega og ætlum við að fara uppí Selskóg stoppa þar fá okkur eitthvað snarl sem hver og ein tekur með sér. Svo verður haldið áfram hringinn kringum Þorbjörn. Engin skráning bara mæta með góða skapið. Hlökkum til að sjá ykkur sem flestar. Þemað í ár er... BLÓM!
Kveðja, kvennanefnd.
Flettingar í dag: 1027
Gestir í dag: 453
Flettingar í gær: 664
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 338067
Samtals gestir: 33074
Tölur uppfærðar: 3.10.2023 19:51:52