18.06.2014 13:56

Miðsumarmótið

Opna Miðsumarmót / styrktarmót æskul.deildar Brimfaxa var haldið 16. júní.
 
Keppt var í öllum flokkum og allir flokkar opnir fyrir félagsmenn og aðra sem vildu taka þátt en 30.000 kr. styrkur til æskul.deildarinnar náðist með keppnisgjöldum.
Efstu keppendur í tímatökuflokkum fengu m.a. gúmítaum í verðlaun frá Líflandi og allir krakkar sem kepptu sjálf fengu einnig gúmítaum frá Líflandi í þáttökuverðlaun.
Arctic horses bauð síðan öllum keppendum í grillpartý eftir mót.
 
Gefendur verðlauna voru
Arctic horses gaf verðl.pen.
Einhamar gaf verðl.pen.
Lífland  gaf gúmítauma.
FMS gaf kaffi og meðlæti.
 
Æskulýðsnefndin vill koma þökkum til allra þeirra sem styrktu mótið.
Einnig fær fær klappliðið sem hvatti alla keppendur til dáða og Svavari ljósmyndara sem tók myndir af mótinu þakkir fyrir.
Myndirnar má sjá hér: 
 
Efstu sæti:
 
Opinn flokkur
1. sæti Jóhanna Harðardóttir
 
Karlaflokkur
1. sæti Magnús Ásgeirsson
 
Kvennaflokkur
1. sæti Valgerður Valmundsdóttir.
 
Krakkaflokkur
1. sæti Sylvía Sól Magnúsdóttir
Flettingar í dag: 937
Gestir í dag: 447
Flettingar í gær: 664
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 337977
Samtals gestir: 33068
Tölur uppfærðar: 3.10.2023 18:46:44