30.06.2014 10:58

Landsmótið

Aldís Gestsdóttir sem keppir fyrir hönd Brimfaxa í unglingaflokki mun hefja keppni í forkeppni 1. júlí sem hefst kl. 14:00
 
Keppnishross eru líka á landsmóti sem eru í eigu Brimfaxafélaga þótt þau keppa ekki fyrir Brimfaxa en bæði aðstæður og tilviljanir réðu því fyrir hvaða félag þau keppa fyrir.
Mirra frá Stafholti sem er í eigu Palla jóa og Mundu keppir í fjórgangi og mun forkeppnin byrja kl. 11:00 í dag.
Kilja frá Grindavík sem er í eigu Hermanns keppir í tölti og forkeppnin í tölti byrjar kl. 17:30 fimmtud. 3. júlí.
 
Brimfaxi óskar öllum góðs gengis.
 
Allar fréttir og myndir frá landsmóti eru vel þegnar til að setja á heimasíðuna okkar og má senda á [email protected]
 
Flettingar í dag: 2244
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 1464
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 653792
Samtals gestir: 67033
Tölur uppfærðar: 13.9.2024 22:44:07