13.08.2014 13:20

Kilja frá Grindavík með hæstan dóm

Kilja frá Grindavík sem er í eigu Hermanns er með hæstan dóm á síðsumarsýningunni á Miðfossum. Hún er með 8,43 fyrir hæfileika og 8,31 í aðaleinkunn.

Dóm Kilju má sjá hér: (tekið af Eidfaxi.is)

IS2007225698 Kilja frá Grindavík
Örmerki: 968000003937784
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Hermann Thorstensen Ólafsson
Eigandi: Hermann Thorstensen Ólafsson
F.: IS1996181791 Geisli frá Sælukoti
Ff.: IS1988188239 Gustur frá Grund
Fm.: IS1986258162 Dafna frá Hólkoti
M.: IS1993285619 Kilja frá Norður-Hvammi
Mf.: IS1990185611 Skafl frá Norður-Hvammi
Mm.: IS1982235751 Framtíð frá Skarði 2
Mál (cm): 144 - 132 - 139 - 65 - 143 - 28,0 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 - V.a.: 7,4
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 7,5 - 9,0 - 7,5 - 7,5 - 9,0 - 7,5 = 8,13
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 7,5 = 8,43
Aðaleinkunn: 8,31
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson

 

Flettingar í dag: 937
Gestir í dag: 447
Flettingar í gær: 664
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 337977
Samtals gestir: 33068
Tölur uppfærðar: 3.10.2023 18:46:44