Á morgun 29. ágúst fer fram árlegt Golfmót Hestamanna en mótið verður haldið á Húsatóftavelli í Grindavík.
Dagskrá
10:30 Rútferð frá reiðhöll Spretts í Garðabæ
11:15 Mæting á Húsatóftavöll. Boðið verður uppá léttar veitingar, farið yfir leikfyrirkomulag og liðin kynnt.
12:00 Ræst er út á öllum teigum samtímis.
17:30 Rúta ekur keppendum í Bláa Lónið þar sem keppendum er boðið í slökun í Lóninu
19:30 Fordrykkur í Eldborgarsal Bláa Lónsins. (Rúta ekur keppendum)
20:00 Veisla, verðlaunafhending og taumlaus gleði
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is