02.10.2014 18:54

Aðalfundi hnikað um einn dag

Kæru félagar.
Þar sem Helgi Björs er með tónleika í Salthúsinu 15. okt þá verðum við að hnika aðalfundinum um einn dag og halda fundinn þann 16. okt kl. 20 í Salthúsinu.
Vonandi veldur þetta ekki vandræðum í okkar röðum.
Hlakka til að sjá ykkur hress og kát og tilbúin að takast á við þau verkefni sem bíða ( svo sem 1 stk. reiðhöll. )
Kær kveðja.
Formaðurinn

Flettingar í dag: 915
Gestir í dag: 447
Flettingar í gær: 664
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 337955
Samtals gestir: 33068
Tölur uppfærðar: 3.10.2023 18:25:38