Á námskeiðið mætir hver nemandi með eitt ótamið unghross sem þó má vera bandvant. Innifalið í verði er aðstaða fyrir hrossin á vinnuhelgum á Miðfossum og hámarksfjöldi nemenda er 12, með eitt hross hver.
Kennari: Sigvaldi Lárus Guðmundsson tamningamaður og reiðkennari við LbhÍ.
Tími: Fös. 7. nóv, kl. 17-19, lau. 8. nóv, kl. 9-17, sun. 9. nóv, kl. 9-17, fös. 14. nóv, kl. 17-19, lau. 15. nóv. kl. 9-17, sun. 16. nóv. kl. 9-17, fös. 28. nóv, kl. 17-19, lau. 29. nóv, kl. 9-17, sun. 30. nóv, kl. 9-17 og fös. 12. des, kl. 17-19, lau. 13. des, kl. 9-17 og sun. 14. des, kl. 9-17 hjá LbhÍ á Miðfossum (96 kennslustundir)
Verð: 89.000kr (matur og gisting er ekki innifalið í verði)
© 2023 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is