12.10.2014 17:37

Aðalfundurinn 22. okt.

Sælir félagar.
Þar sem okkar ástsæli gjaldkeri varð fyrir þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að lenda í árekstri og slasast, þá ætlum við að færa aðalfundinn aftar. Við setjum hann á miðvikudaginn 22. október kl. 20 og vonumst til að Styrmir verði farinn að braggast. Um leið og við óskum Styrmi góðs bata þá vonum við að þið látið sjá ykkur sem flest á fundinum.
Kv.
Stjórnin.

Flettingar í dag: 997
Gestir í dag: 448
Flettingar í gær: 664
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 338037
Samtals gestir: 33069
Tölur uppfærðar: 3.10.2023 19:30:50