
Hestamenn á Suðurnesjum!
Dýralæknastofa Suðurnesja stendur fyrir fræðslufundi í félagsheimili Mána á Mánagrund
föstudaginn 21. nóvember kl. 18:00.
Sigríður Björnsdóttir dýralæknir hrossasjúkdóma leiðir fundargesti í allan sannleik um
ormasýkingar í hrossum.
Einnig ræðir hún um nýju reglugerðina um velferð hrossa.
Húsið opnar kl. 17:45 og fundurinn hefst kl. 18:00
Enginn aðgangseyrir og heitt á könnunni.