30.12.2014 13:06

Úlpur og jakkar

Mátunardagur á Softshell jökkum fyrir börn verður fljótlega á nýju ári.

Því miður verður breyting á úlpum fyrir fullorðna, en það kom í ljós við pöntun að það eru ekki til allar stærðir og því verða nýjar úlpur í boði og þær verða til sýnis og mátunar á sama tíma.
Nýju úlpurnar eru ódýrari og kosta 17.500 kr.og barnajakkarnir 8.500 kr.
Það er sama fyrikomulag að hægt verður að skipta greiðslum.

Dagsetning fyrir mátunardag verður auglýst fljótlega.

Með bestu kveðju.
Fatanefnd.

Flettingar í dag: 915
Gestir í dag: 447
Flettingar í gær: 664
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 337955
Samtals gestir: 33068
Tölur uppfærðar: 3.10.2023 18:25:38